Frjálst val gefur nemendum tækifæri til þess að víkka eða dýpka þekkingu sína á ýmsum sviðum. Hægt er að velja námsgreinar sem kenndar eru á öðrum námsbrautum skólans eða bæta við áföngum í þeim greinum sem kenndar eru á eigin braut. Af þessum sökum hafa sumir áfangar undanfara en aðrir ekki. Mikilvægt er að nemendur kynni sér kröfur um undanfara áður en þeir velja áfanga.

Við val á valgreinum er gott að hafa í huga aðgangsviðmið í háskólum. Hér er samantekt á aðgangsviðmiðum íslenskra háskóla.

Valgreinar fyrir skólaárið 2024-2025

Allar áfangalýsingar fyrir valáfanga eru í valgreinabæklingi vetrarins.

Brautaval í 1. bekk

Nemendur á náttúrufræðibraut í 1. bekk velja einnig hvort þeir ætla að ljúka námi sínu á heilbrigðisbraut, náttúrufræðibraut og raungreina- og tæknibraut.

Samantekt á þessum þremur brautum.

Valgreinar í boði 2024-2025

Haustönn 2024

BLOKK 1

BLOKK 2

UTAN BLOKKA

Allur 3. bekkur nema KBS

Allur 3. bekkur

 

EFNA2BB05 
ENSK3CR05
HÖTE1GR05
HÖTE2FR05
ÍSLE2YN05
LÍFF3EF05
SÁLF3UP05

Aðeins NB/RTB
FORR3GL05

ENSK3CU05
FRAN2PA05
HEIL2HL05
ÍSLE2YS05
LAND2AL05
NÆRI3GR05
ÞÝSK2BE05

ENSK3PL05
HEIL2LÆ05

 

Þessir áfangar falla niður

ÍSLE2ÆB05
MENN2ÆS05
SPÆN1AA05
STÆR3TF05

Þessir áfangar falla niður

HEIM2TS05
MENN2LH05
EFNA3EG05
EFNA3LE05

Þessir áfangar falla niður

EVÍS2ÚT03
HEIM3YN05

 Vorönn 2025

BLOKK 1

BLOKK 2

UTAN BLOKKA

Allur 3. bekkur,
2. bekkur nema HB og RTB

Allur 3. bekkur

 

HEIL2BL05
HÖTE1GR05
ÍSLE2TÓ05
ÍSLE2YN05
KYNF2KF05
LÍFF3ÞL05
LÍFF3ÆF05 
LÖGF2GR05
STJÖ2AS05

Aðeins FB/KB/MMB
STÆR2LÁ05

3. bekkur

Aðeins HB/NB/RTB
STÆR3LA05 

FÉLA3AB05
HÖTE2FR05
ÍSLE2YS05
LÍFF3AN05

Aðeins HB/NB/RTB

EFNA3LY05
STÆR3HG05

DANS2KU05(06)
ENSK3PL05
ERLE2LS05*
GRHÖ1GR05 
HEIL2LÆ05 

Aðeins FB/KBS
HEIM3YN05

Þessir áfangar falla niður

BORG2LM05
ENSK3DM05
FRAN2MM05
TÁKN1AI05
TÆKN2VI05
EFNA2HE05
FORR2FO05

Þessir áfangar falla niður

ENSK3AP05
MENN2VÍ05
SPÆN1BB05

 Þessir áfangar falla niður

 

 

Athugið:

  • Sú almenna regla gildir að nemendur eiga að standa við val sitt.

  • Í undantekningartilvikum geta nemendur sótt um til brautastjóra að skipta um valgrein í fyrstu viku annar. Einungis er þó hægt að taka tillit til slíkra óska ef hópastærð þeirra valgreina sem um ræðir leyfir.

  • Sama gildir ef nemendur óska eftir að hætta í valgrein. Nemendur geta sagt sig úr valgrein áður en önn hefst og út fyrstu viku annar, en aðeins ef hópastærð leyfir.

  • Ef fara þarf út fyrir þessi tímamörk þarf að sækja sérstaklega um undanþágu til brautastjóra.