Árið 2016 var ákveðið að setja saman gæðahandbók Menntaskólans á Akureyri með það markmið í huga að festa niður það góða starf sem starfsfólk hefur þróað í gegnum árin og koma á betra skipulagi og aðgengi að ýmsum upplýsingum. 

Við vinnuna var Gæðahandbók Verkmenntaskólans á Akureyri höfð til fyrirmyndar og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir.

Brautskráning 

Stefnur og áætlanir

Jafnlaunavottun

Nám og kennsla

Prófahald og einkunnir

Nemendaskrá og Inna

Starfslýsingar

Starfsmannamál

Viðbragðsáætlanir og leiðbeiningar

Skjala- og gæðastjórnun, skrifstofa