Markmið sjálfsmats við framhaldsskóla er meðal annars að auka gæði náms, stuðla að umbótum og tryggja að nemendur fái þá þjónustu sem þeir eiga rétt á samkvæmt lögum. Í lögum um framhaldsskóla er kveðið á um að skólar skuli meta árangur skólastarfs með virkri þátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra þar sem það á við. Við Menntaskólann á Akureyri hefur verið reynt að tryggja góða yfirsýn yfir skólastarfið með fjölbreyttum matsaðferðum og aðkomu sem flestra að sjálfsmatinu.

Matsáætlun

MatsþættirH 2021V 2022H 2022V 2023H 2023V 2024H 2024V 2025
Áfangakönnun NK NK NK NK NK NK NK NK
Hlýtt á nemendur     NKS Þ   NKS    
Lýðræðislegt mat       K   K   K
Hlýtt á starfsfólk        S      S  
Foreldrakönnun              
Jafnlaunavottun   Ú   Ú   Ú   Ú

Matssvið (lykill)

N=Nám
K=Kennsla
S=Stjórnun
Ú= Úttekt
Þ=Þjónusta    Bókasafn, afgreiðsla, nemendaaðstaða, námsráðgjöf

Lýðræðislegt mat = Áfangaskýrslur + samantekt á fundargerðum deilda sem endar í skýrslu sem verður á ábyrgð fag- og sviðstjóra að taka saman og gefa út.
Hlýtt á nemendur = Gæðahringir og opnar spurningar
Áfangakönnun = Allir áfangar kannaðir á 2 ára tímabili
Fyrirhugað er að hægt verði að smella á matssviðin í töflunni og fá ítarlegri upplýsingar t.d. um hvaða áfanga verið er að kanna hverju sinni.

Starfsáætlun 2021- 2025

Veturinn 2021–2022

Haustönn

  • Áfangamat
  • Hlýtt á nemendur (ef COVID-19 leyfir) 
  • Vinna við gæðahandbók
  • Gæði húsnæðis, eftirfylgni
  • Jafnlaunavottun
  • Notkun rafræna málakerfisins

Vorönn

  • Áfangamat
  • Hlýtt á starfsfólk
  • Vinna við gæðahandbók
  • Kynning á gæðahandbók fyrir starfsfólk – frestað til vors 2023
  • Lýðræðislegt sjálfsmatmat í deildum
  • Eftirlitsúttekt á jafnlaunavottun í maí

Veturinn 2022–2023

Haustönn

  • Áfangamat
  • Hlýtt á nemendur – nám, kennsla og stjórnun
  • Vinna við gæðahandbók
  • Vinna verklagsreglur vegna upplýsingaöryggis
  • Gæði húsnæðis, eftirfylgni
  • Jafnlaunavottun
  • Notkun rafræna málakerfisins
  • Lýðræðislegt sjálfsmat í deildum
  • Vinna við ársskýrslu MA

Vorönn

  • Áfangamat
  • Hlýtt á starfsfólk
  • Hlýtt á nemendur - þjónusta
  • Foreldrakönnun
  • Vinna við gæðahandbók
  • Kynning á gæðahandbók fyrir starfsfólk
  • Endurskoða málalykill MA
  • Lýðræðislegt sjálfsmat í deildum
  • Jafnlaunavottun, eftirlitsúttekt
  • Ársskýrsla MA

 Veturinn 2023-2024

Haustönn

  • Áfangamat
  • Lýðræðislegt sjálfsmat í deildum
  • Ljúka endurskoðun málalykils MA
  • Áfangamat

Vorönn

  • Hlýtt á nemendur – Nám, kennsla og stjórnun
  • Lýðræðislegt sjálfsmat í deildum
  • Jafnlaunavottun, eftirlitsúttekt
  • Rafræn skil til Þjóðskjalasafns: Skjöl á tímabilinu 1. janúar 2021 – 1. apríl 2024 - Loka öllum málum
  • Búa til ný mál fyrir þau mál sem sem ekki er hægt að loka
  • Endurnýja málalykilinn fyrir 30. mars 2024

Veturinn 2024-2025

Haustönn 

  • Áfangamat
  • Lýðræðislegt sjálfsmat í deildum
  • Hlýtt á starfsfólk
  • Nýtt tímabil í rafræna skjalakerfinu

Vorönn 

  • Áfangamat
  • Lýðræðislegt sjálfsmat í deildum
  • Jafnlaunavottun, eftirlitsúttekt