- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Þegar nemandi flyst milli skóla, sem starfa samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla, og skráir sig á tiltekna námsbraut halda þeir áfangar gildi sínu sem hann hefur lokið með fullnægjandi árangri, svo framarlega sem þeir eru skilgreindur hluti af þeirri braut sem hann innritast á. Áfanga, sem kunna að falla utan brautarinnar, má meta sem frjálst val.
Nám úr öðrum skólum er metið með einkunn, þ.e.a.s. einkunn flyst með nemandanum. Eftir að nemandi hefur nám í Menntaskólanum á Akureyri er gert ráð fyrir því að hann fylgi námskrá bekkjarins.
Undantekningar á því eru eftirfarandi:
Að öðru leyti áskilur skólinn sér rétt til þess að meta ekki áfanga sem teknir eru í fjarnámi og tilheyra kjarna og kjörsviði viðkomandi námsbrautar.