Úthlutun 2024
Í stjórn sjóðsins sátu Jóhann Sigursteinn Björnsson fyrir hönd starfsmanna MA, Enok Atli Reykdal forseti Hagsmunaráðs, Ragnar Hólm Ragnarsson fjármálastjóri MA og Aðalheiður Jóhannesdóttir fulltrúi 25 ára stúdenta 2024.
- Benjamín Þorri Bergsson f.h. Hugins: Húsgögn í Huginskompu.
- Bjartmar Svanlaugsson f.h. Hugins: Ferðahátalari og áskrift að tónlistarforritinu Logic Pro.
- Óskar Þórarinsson f.h. sjoppuráðs: Nýr kælir í sjoppuna.
- Reynir Þór Jóhannsson f.h. Málfó: Þjálfunar- og ferðakostnaður vegna Gettu betur og Morfís.
- Úlfhildur Embla Klemenzdóttir f.h. Munins: Myndavél fyrir skólablað Munins.
- Einar Aðalsteinn Brynjólfsson og Brynjar Karl Óttarsson: Rannsókn, flokkun og skráning á munum og gögnum í eigu skólans.
- Eyrún Huld Haraldsdóttir: Styrkur til fjármögnunar heimsókna listafólks.
- Geir Hólmarsson: Námsefnisgerð í stjórnmálafræði.
- Ingibjörg Magnúsdóttir: Námsefnisgerð fyrir heilsu- og lífstílsáfanga.
- Kristinn Berg Gunnarsson: Námsefnisgerð í menningarlæsi.
- Tryggvi Kristjánsson: Námsefnisgerð í stærðfræði fyrir 1. ár náttúrufræðideildar
- Valdís Björk Þorsteinsdóttir: Námsefnisgerð í líkindafræði.
Úthlutun 2023
Í stjórn sjóðsins sátu Jóhann Sigursteinn Björnsson fyrir hönd starfsmanna MA, Marey Dóróthea Maronsd. Olsen forseti Hagsmunaráðs, Ragnar Hólm fjármálastjóri MA og Héðinn Jónsson fulltrúi 25 ára stúdenta 2023.
- Muninn: Húsgögn í Muninskompu
- Heiðrún Hafdal Björgvinsdóttir: Leiktæki á Meistaravelli.
- Krista Sól Guðjónsdóttir f.h. Hugins: Afþreying fyrir nemendur í Kvos eða á öðrum stöðum í skólanum.
- Krista Sól Guðjónsdóttir f.h. Hugins: Skjávarpi í Kvos.
- Tómas Óli Ingvarsson f.h. Hugins: Kaup á dróna.
- Daníel Hrafn Ingvarsson f.h. TóMA: Kaup á bassamagnara, trommuskinnum og sviðsmónitorum.
- Klaudia Magdalena Kozuch f.h. PríMA: Kaup á hátalara.
- Magnús Máni Sigurgeirsson f.h. Hugins: Kaup á ljósabúnaði á Iðavelli og hátölurum.
- Vala Fannell: Búnaður fyrir sviðslistabraut.
- Ingunn Elísabet Hreinsdóttir: Námsefnis- og áfangagerð á sviðslistabraut.
- Anna Eyfjörð Eiríksdóttir: Kaup á þrívíddarprentara.
- Þórhildur Björnsdóttir, Ingvar Þór Jónsson og Valdís Björk Þorsteinsdóttir: Kostnaður við að stilla stjörnukíki og kennsla fyrir kennara.
- Tryggvi Kristjánsson: Kostnaður við námskeiðið „Að byggja upp hugsandi kennslurými (e. Thinking classroom) í stærðfræði á framhaldsskólastigi.“
Úthlutun 2022
Í stjórn sjóðsins sátu Jóhann Sigursteinn Björnsson fyrir hönd starfsmanna MA, Magnea Vignisdóttir forseti Hagsmunaráðs, Ragnar Hólm fjármálastjóri MA og Rebekka Kristín Garðarsdóttir fulltrúi 25 ára stúdenta 2022.
- Muninn: Kaup á borðtölvu
- Verónika Jana Ólafsdóttir f.h. TóMA: Kaup á gítarmagnara
- Magnús Máni Sigurgeirsson f.h. TæMA: Vegna uppfærslu á tæknibúnaði í Kvos og á Iðavöllum.
- Huginn: Kaup á borðtölvu í Kvos.
- Brynhildur Frímannsdóttir: Kaup á tveimur upptökutækjum til útleigu á bókasafni.
- Ingvar Þór Jónsson: Kaup á tækjum og búnaði fyrir verklega kennslu í eðlisfræði.
- Kolbrún Ýrr Bjarnadóttir: Námsefnisgerð í kynfræðslu.
- Einar Aðalsteinn Brynjólfsson: Námsefnisgerð í fjármálalæsi.
- Valdís Björk Þorsteinsdóttir: Námsefnisgerð í líkinda- og tölfræði.
- Ragnheiður Tinna Tómasdóttir og Brynja Finnsdóttir: Námsefnisgerð fyrir almenna líffræði í 1. bekk.
- Hildur Hauksdóttir: Valgrein í grunnskólum sem ber yfirskriftina: Komdu í MA!
- Anna Eyfjörð Eiríksdóttir: Húsgögn í stúdíó.
- Anna Eyfjörð Eiríksdóttir og Hildur Hauksdóttir: Til að halda upp á Evrópska tungumáladaginn.
- Geir Hólmarsson: Þróun á fræðsluefni um sköpun.
Úthlutun 2021
Í stjórn sjóðsins sátu Anna Sigríður Davíðsdóttir fyrir hönd starfsmanna MA, forseti Hagsmunaráðs, Ragnar Hólm fjármálastjóri MA og fulltrúi 25 ára stúdenta 2021.
- TóMA: Kaup á hljómborði
- Skólafélagið Huginn: Adobe hugbúnaður
- TæMA: Tæknibúnaður
- LMA: Uppsetning sýningar á næsta leikári
- Skólablaðið Muninn: Prentkostnaður
- Ragnheiður Tinna Tómasdóttir: Námsefni í viðskiptastærðfræði
- Arna Einarsdóttir: Stafrænt námsefni í líffræði
- Þórhildur Björnsdóttir: Merking á steinasafni skólans
- Ingvar Þór Jónsson: Stafrænt námsefni í stærðfræði
Úthlutun 2020
Í stjórn sjóðsins sátu Anna Sigríður Davíðsdóttir fyrir hönd starfsmanna MA, forseti Hagsmunaráðs, Ragnar Hólm fjármálastjóri MA og fulltrúi 25 ára stúdenta 2020.
- Einar Sigtryggsson: Kostnaður við jarðfræðiferð með 2. bekk TUVX á næstu haustönn
- StemMA myndbandafélag: Myndavélabúnaður sem var keyptur í COVID lokun
- Arnfríður Hermannsdóttir: 4 stk af sýndaveruleikagleraugunum Oculus Go 64 gb.
- Stoðþjónusta MA: Kaup á android spjaldtölvum.
- Hafsteinn Davíðsson: Streymibúnaður í Kvosina
- Sara María Birgisdóttir fyrir hönd FemMA: Vegna viðburða í jafnréttisviku og annarra starfa FemMA innan skólans
- Muninn : Prentun á skólablaði
- Leikfélag Menntaskólans á Akureyri: Vegna tekjutaps í kjölfar samkomubanns. Þessi styrkur verður nýttur til þess að tryggja áframhaldandi öfluga starfsemi Leikfélags Menntaskólans á Akureyri þ.e. uppsetningu árlegs leikrits.
- Jóhann Sigursteinn Björnsson og Þórhildur Björnsdóttir: Styrkurinn er ætlaður til námsefnisgerðar í eðlisfræði.
- Brynhildur Frímannsdóttir - Bókasafn MA: Til kaupa á hleðslutækjum fyrir fartölvur og heyrnartólum með hljóðnema til útleigu til nemenda og starfsmanna.
- Hólmfríður Jóhannsdóttir: Ýmis íþróttatæki og áhöld, þannig að hægt sé að hafa fjölbreyttari íþróttakennslu bæði innan og ekki síst utandyra.
- Hafsteinn Davíðsson: Hátalarar í Hljómbúrið
Alls voru veittir styrkir fyrir 2,839,980.
Úthlutun 2019
Í stjórn sjóðsins sátu Anna Sigríður Davíðsdóttir fyrir hönd starfsmanna MA, forseti Hagsmunaráðs, Ragnar Hólm fjármálastjóri MA og fulltrúi 25 ára stúdenta 2019.
- FemMa - Viðburðir í jafnréttisviku
- Þórhildur Björnsdóttir – Rútuferð fyrir jarðfræðinemendur á 2. ári
- Jóhann Sigursteinn Björnsson – Námsefnisgerð í stærðfræði fyrir 10. bekk
- Bjarni Jónasson - Endur- og viðbætur á kennsluhefti í heimspeki
- Íris Björg Valdimarsdóttir fyrir hönd ÍMA - Viðburða- og búnaðarkaup
- Alfreð Steinar fyrir hönd Hugins Vefmyndavélar, tölvubúnaður og sófi
- Þórhildur Björnsdóttir og Jóhann Sigursteinn Björnsson - Kennslubækur í eðlisfræði
- Ritstjórn Munins fyrir hönd FálMA - Ljósabúnaður fyrir myndatökur í Skólablaðið Muninn
- Stefán Þór Sæmundsson og Kolbrún Halldórsdóttir - Rafrænt og grípandi bókmenntayfirlit
- Guðjón H. Hauksson - Kaup á kapli fyrir tölvur í Kvosinni
- Tjörvi Jónsson fyrir hönd FálMa - Kaup á ljósmyndabakgrunni og klippiforriti
- Skemmtanastjóri fyrir hönd TæMA - Kaup á snúrum, monitor og eflingu TæMA
Úthlutun 2018
Í stjórn sjóðsins sátu Anna Sigríður Davíðsdóttir fyrir hönd starfsmanna MA, Una Magnea Stefánsdóttir forseti Hagsmunaráðs, Marsilía Dröfn Sigurðardóttir fjármálastjóri MA og Hafdís Inga Haraldsdóttir fulltrúi 25 ára stúdenta 2018.
Staða sjóðsins var góð, rúmlega 6 milljónir og því ljóst að heimild væri til að úthluta um þremur milljónum. Að þessu sinni bárust 18 umsóknir og þrátt fyrir góða stöðu sjóðsins ekki hægt að verða við þeim öllum. Alls var úthlutað tæplega 2,7 milljónum króna.
- Muninn fær styrk til tækjakaupa.
- ÍMA fær styrk til að kaupa bandýkylfur.
- Bjarni Guðmundsson fær styrk til að þýða veggspjöld í forvarnarfræðslu.
- Brynja Finnsdóttir fær styrk til að kaupa sýndarveruleikagleraugu.
- Skólafélagið Huginn fær styrk til að bæta aðstöðu undirfélaga.
- LMA fær styrk til að halda spunanámskeið.
- Þórhildur Björnsdóttir fær styrk vegna ferða og leigu á útbúnaði í útilífsáfanga.
- Kristinn Berg Gunnarsson, Geir Hólmarsson og Linda S. Magnúsdóttir fá styrk til að þróa samstarf sögu, félagsfræði og sálfræði.
- Femínistafélag MA fær styrk til að fá fyrirlesara.
- Anna Eyfjörð fær styrk fyrir hönd tungumálakennara til að kaupa aðgang að heimasíðu þar sem vinna má með tungumál í sýndarveruleika.
- Sigríður Steinbjörnsdóttir fær styrk til að þróa námsefni í ljóðaáfanga í íslensku.
- Bjarni Jónasson fær styrk til að þróa námsefni í heimspeki.
Úthlutun 2017
- Erasmus verkefni - Til styrktar Erasmus verkefni
- Stefán Þór Sæmundsson - Þróun á kennsluefni í málfræði og málnotkun
- TæMA - Til kaupa á tölvu til að vinna myndefni
- Iðavellir - Til að bæta aðstöðu á Iðavöllum, i félagsaðstöðu nemenda
- Huginn vegna Hljómbúrsins - Til að endurnýja tölvu í búrinu
- Nýnemadagar - Til að breyta móttöku nýnema í MA
- Ljósmyndaáfangi - Til kaupa á myndavél fyrir áfangann
- Jafnréttisfræðsla - Til styrktar jafnréttisfræðslu fyrir starfsfólk og nemendur MA
- Guðrún Helga Kristjánsdóttir og Ingibjörg Magnúsdóttir - Til kaupa á tækjum vegna líkamsræktar
- Logi Ásmundsson - Til þróunar á námsefni í afbrotafræði
- Sölvi Halldórsson v. Málfundafélags Hugins - Til að halda ræðunámskeið fyrir nemendur
Úthlutun 2016
- Erasmus verkefni - Til styrkar Erasmus verkefni
- FálMA - Til kaupa á búnaði
- SauMA - Til að styrkja grundvöll kórsins
- Muninn - Til að kaupa tölvu
- Kynningarnefnd MA - Til tækjakaupa
- Linda S Magnúsdóttir - Þróa námsefni í "sálfræði daglegs lífs"
- Sverrir Páll - Setja saman erindi um málstofu um lestur og þróun hans.
Úthlutun 2015
- CheMA, Efnafræðifélag MA - Til kaupa á búnaði og efnum fyrir CheMA
- Málfundafélag MA - Styrkja ferðasjóð keppenda í Morfís og Gettu betur
- Jubilantinn tímarit - Til að styrkja útgáfu afmælistímarits
- TóMA - Trommusett fyrir TóMA
- Arnar Már Arngrímsson - Kennsluleiðbeiningar með Tvískinnu
- Kolbrún Ýrr Bjarnadóttir - Þróun á námsefni fyrir sjálfbærni
- Geir Hólmarsson - Þróun á námsefni fyrir munnleg próf í stjórnmálafræði
- Enskudeild MA - Til kaupa á lesbrettum
Úthlutun 2014
- Fannar Rafn Gíslason – KaffMA
- Guðmundur Karl Guðmundsson – Vefur nemenda
- Vaka Mar og Ásta Guðrún Eydal – Ljósmyndabakgrunnar
- Stefán Þór Sæmundsson – Þýðingarfræði
- Geir Hólmarsson – verkefnið Georg gírlausi
- Guðjón Andri Gylfason – Hinn kviki efnisheimur, rafrænt námsefni
- Logi Ásbjörnsson – Sjálfbærni náttúru og samspil manns og náttúru
Úthlutun 2013
- Arnar Már Arngrímsson og Sigríður Steinbjörnsdóttir fá styrk til að halda fjögurra daga undirbúningsnámskeið til að kveikja lestraráhuga í upphafi annar.
- Guðjón Andri Gylfason fær styrk til framleiðslu á kennslumyndböndum fyrir speglaða kennslu í efnafræði.
- Guðjón Andri Gylfason fær styrk til framleiðslu á kennsluefni á stafrænu formi í efnafræði.
- Hrefna Torfadóttir fær styrk til að útbúa málfræðihefti fyrir 1. bekk.
- Sverrir Páll fær styrk til að snara Gylfaginningu Snorra Sturlusonar yfir á nútímamál.
Úthlutun 2012
Önnur úthlutun úr sjóðnum var 17. júní 2012. Þessir hlutu styrki:
- Anna Eyfjörð vegna ferðamálakjörsviðs til þróunarvinnu á ferðamálakjörsviði
- Hólmfríður Þorsteinsdóttir og Valdís Þorsteinsdóttir vegna vinnu við stærðfræðihefti fyrir 2. bekk tungumála- og félagsmálasviðs
- Guðjón Andri Gylfason og Stefán G. Jónsson fengu styrk til tækjakaupa sem nýtast í eðlis-, efna- og líffræði.
- Steinar Eyþór Valsson fyrir hönd MyMA fékk styrk til kaupa á þrífæti fyrir myndbandstökuvél.
- Steinar Eyþór Valsson fyrir hönd CheMA fékk styrk til kaupa á öryggisbúnaði. CheMa er sprengihópur efnafræðinema.
Úthlutun 2011
Úthlutað var úr Uglunni, hollvinasjóði MA, í fyrsta sinn 17. júní 2011. Ragna Árnadóttir fulltrúi 25 ára stúdenta tilkynnti að sjóðurinn hefði ákveðið að veita styrk til allra þeirra þriggja verkefna sem um var sótt.
Í lok mars voru auglýstir til umsóknar styrkir úr sjóðnum. Þrjú verkefni hlutu styrk;
- Hildur Hauksdóttir og Jónas Helgason vegna samþættingar ensku og landafræði í 2. bekk,
- Sigrún Aðalgeirsdóttir vegna náms- og vinnuferðar nemenda á ferðamálakjörsviði,
- Hólmfríður Jóhannsdóttir og Unnar Vilhjálmsson til að bæta íþróttaaðstöðu nemenda.