Sumardagurinn fyrsti
- 14 stk.
- 24.04.2014
Kennt var sumardaginn fyrsta, en það er með öllu óvenjulegt og er eingöngu vegna nýliðins verkfalls. Í tilefni góðviðris og dagsins bauð skólafélagið Huginn upp á pylsur í hádeginu.
Skoða myndirKennt var sumardaginn fyrsta, en það er með öllu óvenjulegt og er eingöngu vegna nýliðins verkfalls. Í tilefni góðviðris og dagsins bauð skólafélagið Huginn upp á pylsur í hádeginu.
Skoða myndirNemendur í menningarlæsi í 1. bekk fóru náms og kynnisferð til Siglufjarðar 30. apríl og kynntu sér atvinnu- og menningarsögu í húsum Síldarminjasafnsins og í Siglufjarðarkirkju.
Skoða myndirNemendur í menningarlæsi kynntu sér kosningarnar sem framundan eru og settu upp kynningarbása í dag þar sem þeir settu fram boðskap og kosningaloforð, sem að sumu leyti tengdust hagsmunamálum skólanemenda.
Skoða myndirNý stjórn skólaféalgsins Hugins tekur við embætti 16. maí 2014
Skoða myndirNemendur 4. bekkjar T og U í kynnisferð í efnafræði og líftækni í HA
Skoða myndir4T og U í gönguferð um Hvammsland og Kjarnaskóg með Sigurði Bjarklind og Sonju Sif Jóhannsdóttur 10. mars 2014
Skoða myndirNokkrar myndir úr Kvosinni öskudaginn 2014 - 5. mars
Skoða myndirÁrshátíð MA í helstu stórborgum veraldar í Höllinni 29. nóvember 2013
Skoða myndir