- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Menntaskólinn á Akureyri á mikið safn listaverka. Sumt hefur skólinn keypt á löngum ferli sínum, annað hefur skólanum borist að gjöf frá velunnurum, til dæmis hafa stúdentaárgangar gefið skólanum verk á tímamótum í lífi sínu og einstaklingar hafa oft gert slíkt hið sama.
Listaverk eru víða í skólanum og á skólalóðinni. Tl dæmis hefur verið leitast við að hafa listaverk í sem flestum kennslustofum og öðrum rýmum þar sem nemendur og starfsmenn eiga leið um. Myndlist er þannig þáttur í daglegu umhverfi þeirra sem í skólanum eru.
Til gamans mun hér verða brugðið upp sýnishornum af myndlist í MA undir heitinu Listaverk mánaðarins.
Júní 2018. Óðinshrafninn eftir Ásmund Sveinsson
Maí 2018. Rautt tungl eftir Svein Björnsson
Apríl 2018. Jón Árni Jónsson menntaskólakennari eftir Kristin G. Jóhannsson
Mars 2018. Joð, sæðisdrepandi krem og flugnaeitur eftir Tuma Magnússon
Febrúar 2018. Vor fyrir norðan eftir Hring Jóhannesson
Janúar 2018. Aðalsteinn Sigurðsson menntaskólakennari eftir Kristin G. Jóhannsson
Desember 2017. Gata í París eftir Örlyg Sigurðsson
Nóvember 2017. Fjallganga eftir Jóhönnu Bogadóttur
Október 2017. Akureyri eftir Þorvald Þorsteinsson
September 2017. Nafnlaust eftir Óla G. Jóhannsson
Júní 2017. Spor í rétta átt eftir Svövu Björnsdóttur
Maí 2017. Sigurður Guðmundsson skólameistari eftir Freymóð Jóhannsson
Apríl 2017. Á rölti með Jónasi í miðbænum II eftir Jón Reykdal
Mars 2017. Fimm klippimyndir eftir Jón Laxdal
Febrúar 2017. Kýr á bás eftir Svein Þórarinsson
Janúar 2017. Sól á köldu vatni eftir Rósu Kristínu Júlíusdóttur
Desember 2016. Stúlka eftir Rúnar Gunnarsson
Nóvember 2016. Sigurður Líndal Pálsson eftir Örlyg Sigurðsson
Október 2016. Ferill MA stúdentsins eftir Önnu Lilju Jónsdóttur
September 2016. Á Vatnsskarði eftir Birgi Rafn Friðriksson
Júní 2016, Skólameistarar Menntaskólans á Akureyri eftir Sigurð Örlygsson
Maí 2016. Lífsgleði eftir Kristin G. Jóhannsson
April 2016. Síldarsöltun á Siglufirði eftir Gunnlaug Blöndal
Mars 2016, Heilög mandala eftir Rannveigu Helgadóttur
Febrúar 2016, Spekihúsið eftir Þorgerði Sigurðardóttur
Janúar 2016, Uppstilling - Nature Morte eftir Sigurð Árna Sigurðsson
Desember 2015, Drengur á Brú eftir Birgi Snæbjörn Birgisson
Nóvember 2015. Þingvöllur eftir Kristínu Jónsdóttur
Október 2015. Tilvera eftir Steinunni Þórarinsdóttur
September 2015. Selsbani (Jón Ósmann) eftir Jón Stefánsson
Júní 2015. Frá Stapa eftir Veturliða Gunnarsson
Maí 2015 - Fjárrekstur eftir Kristínu Jónsdóttur
Apríl 2015 - Frelsi eftir Einar Hákonarson
Mars 2015 - Kona eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur
Febrúar 2015 - Menntaskólinn á Akureyri eftir Steingrím St. Th. Sigurðsson
Janúar 2015 - Dettifoss eftir Svein Þórarinsson
Desember 2014 - Tvær konur eftir Þorvald Skúlason
Nóvember 2014 - Möðruvellir í Hörgárdal eftir Ásgrím Jónsson
Október 2014 - Baula í Borgarfirði eftir Ásgrím Jónsson