Forma 
Fundargerð 9. mars 2017 kl 17:00 í Mennaskólanum.

Mættir: Þórleifur, Heimir, Ingunn, Guðrún og Ingibjörg

1. Ytra mat á skólastarfi. Þorleifur sagði frá fundi sem hann og Bryndís Inda mættu á með fulltrúum Menntamálaráðuneytisins. 
2. Rætt um tillögur sem Bryndís lagi fram um fjölgun kennsludaga. Ef símat er í komið inn í flestar greinar skólans hvort ekki sé hægt að fækka prófadögum í lok anna. Umræða hvernig við getum komið þessum sjónarmiðum á framfæri. 
3. Umræða um foreldrarölt.

Ekki fleira rætt og fundi slitið kl 18:00


**********************************************
Ingibjörg Guðmundsdóttir