- 10 stk.
- 21.03.2016
Liðin Níels Karlsson og MJC áttu stórkostlega innkomu í forritunarkeppni framhaldsskólanna þann 19. mars. Í fyrsta sinn í sögu keppninnar bauð nú Háskólinn á Akureyri upp á vinnustofu fyrir keppendur. Að þessu sinni voru liðin aðeins tvö hér fyrir norðan, bæði frá MA. Liðið Níels Karlsson vann keppnina og Einmenningsliðið MJC var efst einmenningsliða.
Liðið Níels Karlsson mynda Atli Fannar Franklín, Brynjar Ingimarsson og Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson.
Liðið MJC er Alexander Jósep Blöndal