Á miðvikudag verður kosningadagur í MA. Þá verður kosið til stjórnar Hugins næsta skólaárið. Einnig verða kosnir formenn ýmissa annarra félaga og fulltrúar bekkja í alls kyns ráð og nefndir. Fimmtíu nemendur bjóða sig fram til þjónustu í félagslífinu, en embættin sem um er að ræða eru þegar allt er talið átján. Margir eru í framboði til flestra embætta. Til dæmis eru 25 í boði til stjórnar Hugins, 13 strákar og 12 stelpur, en í stjórn sitja 8 manns að forseta hagsmunaráðs meðtöldum.

Öll framboðin má sjá á vef Skólafélagsins Hugins, en hér eru nefndir þeir sem eru í framboði til stjórnar Hugins, ritstjórnar Munins og formennsku í helstu félögum í skólanum:

Inspector Scholae/ Formaður Hugins
Fjölnir Brynjarsson
Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson
Starri Steindórsson

Varaformaður
Elvar Óli Marinósson
Fannar Rafn Gíslason
Sigríður Jóna Pálsdóttir

Gjaldkeri
Bjarki Bernardsson
Júlíana Mist Jóhannsdóttir
Sveinn Helgi Karlsson

Ritari
Lára Lind Jakobsdóttir
Óskar Jóel Jónsson
Sunneva Sif Jónsdóttir

Skemmtanastjóri
Arnar Snær Pálsson
Baldvin Ingimar Baldvinsson
Dagmey Björk Kristjánsdóttir
Jóhanna Þorgilsdóttir
Veturliði Úlfarsson

Meðstjórnandi
Agnes Erla Hólmarsdóttir
Ívan Árni Róbertsson

Forseti fjáröflunarnefndar
Ásta Guðrún Eydal
Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir

Forseti hagsmunaráðs
Diljá Björt Bjarmadóttir
Erla Mist Magnúsdóttir
Eva Laufey Eggertsdóttir
Ólafur Ingi Sigurðarso

Ritstjóri Munins
Borgný Finnsdóttir
Elfa Jónsdóttir
Kristófer Alex Guðmundsson

Formaður Leikfélagsins
Kjartan Þórðarson

Formaður Íþróttafélagsins
Árni Björn Eiríksson
Gísli Máni Rósuson
Jakob Snær Árnason
Sólrún Mjöll Jónsdóttir
Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir

Vefstjóri
Erla Diljá Sæmundsdóttir