- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Það er spenna í lofti hjá LMA þessa dagana enda frumsýning rétt handan við hornið. Í kvöld er forsýning. Undanfarin ár hefur sá háttur verið hafður á að 9. bekkingum í skólum í nágrenninu er boðið á forsýninguna og ætla um 140 nemendur að þiggja boðið.
Leikstjóri er Marta Nordal og tónlistarstjóri Þorvaldur Bjarni.
Hægt er að lesa um sýninguna og kaupa miða hér: Næstu sýningar og viðburðir | Menningarfélag Akureyrar (mak.is)