- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Náðu tökum á prófkvíðanum.
Heimir og Lena bjóða upp á prófkvíðanámskeið sem hefjast 9. maí.
Nú prófum við að bjóða upp á kynjaskipt námskeið!
Náðu tökum á prófkvíðanum fyrir stelpur!
Náðu tökum á prófkvíðanum fyrir stráka!
Prófkvíði er tilfinning sem fylgir hræðslu við að mistakast þar sem próf eða mat fer fram. Prófkvíðinn hamlar skynjun, árangri og getur heft próflestur og próftöku. Einstaklingurinn verður hræddur við að gera mistök og prófaðstæður verða ógnandi í huga hans. Prófkvíði getur bæði komið fram í hegðun og hugsun einstaklingsins.