- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Aðalbjörg Bragadóttir íslenskukennari er í viðtali í hlaðvarpsþættinum Kennarastofan sem er í umsjón Þorsteins Surmeli. Hlaðvarpið er hugsað sem samtal um nám og kennslu í breyttum heimi menntunar þar sem Þorsteinn tekur viðtöl við kennara og annað skólafólk um kennslu á tímum heimsfaraldurs og hugsanlegar varanlegar breytingar sem sú reynsla mun hafa í för með sér.
Hér er hægt að hlusta á viðtalið við Aðalbjörgu, sem ber yfirskriftina Kennarar þurfa að geta treyst nemendum sínum.