- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Nemendur og starfsmenn MA deila upplifunum sínum af námi og kennslu í samkomubanni með lesendum ma.is.
Arna Einarsdóttir, kennari í líffræði í 2. bekk.
Kostir : Gott að geta verið heima með öllum dýrunum mínum (á ekki nema 20).
Gallar : Heldur mikið unnið við tölvu að mínu mati, mér finnst skemmtilegra að vera með nemendum og hafa kennsluna lifandi.
Kemur á óvart : Þetta er bara algjörlega ný lífsreynsla og mig hefði aldrei grunað að ég ætti eftir að lenda í þessari aðstöðu. Ég mun þó klárlega nota mér þá tækni sem ég hef lært núna til að grípa til, ef ég á eftir að forfallast eitthvað - ótrúlegt að mér hafi ekki dottið það í hug áður.