- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Ráðstefna um menntavísindi, Menntakvika, fer fram rafrænt í dag. Þar verða fluttir 280 fyrirlestrar um uppeldis- og menntavísindi. Þetta er árleg ráðstefna og þar eru kynntar rannsóknir um það sem efst er á baugi í menntavísindum hér á landi. Alma Oddgeirsdóttir brautastjóri er ein af fyrirlesurum dagsins. Hún flytur erindið Stjórnendur í hringiðu breytinga. Það byggir á meistaraprófsritgerð hennar frá því í febrúar á þessu ári, Ekki bara eitt fyrirtæki heldur heilt menntakerfi: Eigindleg rannsókn á innleiðingu og framkvæmd framahaldsskólalaga nr. 92/2008.