- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Vandræðaskáldin Sesselja Ólafsdóttir og Vilhjálmur Bergmann Bragason gerðu það ekki endasleppt í dag. Auk þess að fara með lög sín og ljóð á tungumálasalnum í Kvosinni komu þau á Sal í Gamla skóla eftir hádegið og fluttu verk sitt, Útför, saga ambáttar og skattsvikara, fyrir nemendur 4. bekkjar. Þau hafa sýnt þetta söngvaverk að undanförnu á Akureyri, en þarna er farið frjálslega um Íslandsssöguna og stungið á ýmsum kýlum með glaðhlakkalegri spaugsemi.