Mynd: Arnfríður Hermannsdóttir
Mynd: Arnfríður Hermannsdóttir

Það er vert að geta góðs árangur nemenda, en margir nemendur standa sig að jafnaði afar vel í námi.

Hæst í 1. bekk á haustönn var Ragnheiður Alís Ragnarsdóttir 1F 

Hæstur í 2. bekk var Elvar Björn Ólafsson 2Z 

Hæst í 3. bekk var Þórey Steingrímsdóttir 3G 

Besta skólasóknin á fyrsta ári var í 1V, á öðru ári í 2X og á þriðja ári mætti 3X best. Hæsta meðaleinkunn bekkja á hverju ári fyrir sig var í 1H, 2X og 3V.

Skólinn óskar nemendum og bekkjum til hamingju með þennan góða árangur og ekki síður öllum þeim nemendum sem hafa lagt sig fram í námi og sýnt áhuga og tekið framförum. Það er alltaf gaman að kenna slíkum nemendum og læra af þeim í leiðinni.

Á myndinni er 1V en þau mættu best allra bekkja í skólanum á haustönn. Umsjónarkennarinn þeirra, Arnfríður Hermannsdóttir, tók myndina.