Stjórn Hugins í myndatöku hjá Helga Steinari
Stjórn Hugins í myndatöku hjá Helga Steinari

Árshátíð MA 2014 var haldin með glæsibrag í gærkvöld í Íþróttahöllinni, sem skreytt var sem undraland vetrarins. Dagskráin var að vanda ákaflega mikil og fjölbreytt. Heiðursgestur hátíðarinnar var Arnar Jónsson leikari, gamall nemandi skólans, og að skemmtidagskrá lokinni var stiginn dans við undirleik hljómsveitanna Stuðmanna, Valdimars og Þuríðar formanns og hásetnanna.

Nemendur fjórða bekkjar klæddust að vanda viðhafnarbúningum og hátíðin hófst á því að þessi litríki og skarbúni hópur gekk í salinn við undirleik hljómsveitar, fylkti sér á dansgólfinu og söng skólasönginn. Hér eru fáeinar myndir.

 

 

4. bekkur 2014

 

-

 

Stelpur

strákar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Viðar og stelpurnar