- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Nemendur í 4. bekk eðlisfræðideildar bjóða nemendum yngri bekkja að koma og fá leiðbeiningu í stærðfræði alla miðvikudaga að loknum kennslustundum. Mikil aðsókn er að þessum tímum og þessi jafningjafræðsla hefur skilað góðum árangri. Í dag voru Aron, Bjarki, Egill, Hjörtur, Ottó, Snorri og Sunna Berglind að segja til í þéttsetinni stofu 5 á Hólum og höfðu nóg að gera. Fleiri myndir eru í myndasafni (http://www.ma.is/kvosin/myndasafn/album/40)