- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Í dag voru nemendur Örnu Einarsdóttur í verklegri líffræði að Gram-lita bakteríur sem þau höfðu ræktað úr skólaumhverfinu. Daninn Hans Christian Gram fann upp þá aðferð er hann var að rannsaka lungnabólgu, en aðferðin er fyrsta skref í að greina bakteríur í slæmar eða góðar.
Niðurstðan úr rannsóknum nemendanna er að flest er til fyrirmyndar hreint í skólanum, en þó ber að vara sig á græna takkanum á posanum í afgreiðslu skólans og á skóhillunum í forstofunni.