- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Blóðbankabíllinn verður við Menntaskólann á Akureyri á þriðjudaginn kemur, 7. maí, klukkan 10-16. Allir sem eru orðnir 18 ára og eru heilsugóðir fá tækifæri til að gefa blóð.
Sá sem gefur blóð getur bjargað lífi og enginn veit fyrir hvort hann þarf á því að halda að fá blóð einhvern tíma. Þess vegna er skynsamlegt að leggja inn í þennan góða banka.