- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Brandur Þorgrímsson í 3. bekk X er í hópi 14 nemenda sem boðið hefur verið að taka þátt í úrslitakeppninni í eðlisfræði, sem fram fer í Háskóla Íslands 14. og 15. mars næstkomandi. Þetta er hópur þeirra 14 nemenda sem best stóðu sig í forkeppni í eðlisfræði sem fram fór nýverið. Þeir hljóta allir bókaverðlaun fyrir árangur sinn og auk þess fá 5 bestu í úrslitakeppninni peningaverðlaun.
Að lokinni úrslitakeppninni 15. mars verður valið lið Íslands sem tekur þátt í Ólympíukeppninni í eðlisfræði sem haldin verður i Merida i Yucatan i Mexiko 12. - 19. júli i sumar.
Skólinn óskar Brandi til hamingju með frábæran árangur.