- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Brautskráning hefst kl. 11.00 í ár og í kjölfar hennar verður myndataka. Öllu ætti að vera lokið í síðasta lagi kl. 14.
Stúdentsefnin þurfa að vera mætt í skólann á slaginu 10.00, þá verður létt æfing og raðað upp fyrir gönguna yfir í Höllina.
Það eru enn fjöldatakmarkanir svo við höldum okkur við tvo gesti á mann og Höllinni verður skipt upp í svæði. Athöfninni verður streymt þannig að þeir sem ekki geta verið viðstaddir, geta fylgst með henni í beinni.
Skólinn verður opinn á meðan á myndatöku stendur (en því miður verður ekki boðið upp á veitingar eins og venja er til).
Anna Sigríður og Rannveig, siðameistarar brautskráningar