17. júní 2023
Það styttist í brautskráningu. Hér má sjá dagskrá og tímasetningar fyrir útskriftarnema og gesti þeirra:
14. júní
11:30-13:30 - Miðasala í Kvos fyrir hátíðarveisluna í Höllinni
15:00 - Æfing fyrir útskriftarnema í Kvosinni
17. júní
08:50 - Mæting í Kvos
09:45 - Gengið ásamt skólameistara upp í Íþróttahöll
10:00 - Brautskráning hefst
12:00 - 13:00 - Myndataka á útisvæði MA
12:00 - 15:00 - Opið hús í MA
19:00 - Hátíðarveisla nýstúdenta, Íþróttahöllin opnuð
20:00 - Dagskrá og borðhald hefst
Um 23:00 - Dagskrá lýkur, rútur í bæinn fyrir nýstúdenta, marsering, rútur tilbaka
Upp úr 23:30 - Dansleikur í Höllinni