- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Forkeppnin í landskeppni í eðlisfræðí í ár verður haldin í MA þriðjudaginn 14. febrúar klukkan 10-12. Úrslitakeppnin í Háskóla Íslands helgina 24.- 25. mars. 14 nemendur verða valdir í úrslitakeppnina þar sem keppt er um sæti í liðinu sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í eðlisfræði 15. til 24. júlí í Tallin í Eistlandi.
Nemendur MA hafa oft náð langt í eðlisfræðikeppni og jafnvel komist á Ólympíuleikana. Það verður spennandi að sjá hve langt við komumst að þessu sinni.