- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Í dag héldu nemendur í 3. bekk TUX efnafræðiráðstefnu í Kvosinni. Viðfangsefni nemendahópanna var efnafræði í nánasta umhverfi mannsins. Ráðstefnan var í umsjá Guðjóns Andra Gylfasonar efnafræðikennara.
Til að sýna umfang og viðfangsefni á ráðstefnunni er hér listi yfir heiti verkefnanna, sem nemendur sýndu ýmist með glærusýningum eða tilraunatækjum:
Jafnframt kynningunum gáfu nemendur út bækling með meginefni fyrirlestranna á íslensku og í enskum þýðingum.
Vart þarf að taka fram að í lok síðasta erindisins var haldin svolítil flugeldasýning. Þetta var frábær og fræðandi, skemmtileg uppákoma hjá þessum efnafræðinemum.
.