- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Nemendur í 1. bekk A, C, D og I brugðu á dögunum út af hefðbundinni vinnu í skólanum og fóru af bæ til að kynna sér eitt og annað sem tengist atvinnu og menningu.
Menningarlæsi er meðal þess sem fengist er við í samfélagshluta Íslandsáfangans, en þar er leitast við að varpa ljósi a sem flesta þætti í atvinnu- og minningarlifi landsmanna. Nemendum gafst kostur á að velja milli þriggja kosta: Fara og skoða fjölveiðiskipið Kristinu EA 410, sem er eitthvert stærsta fiskiskip flotans, fara og heimsækja Iðanaðarsafnið og Mótorhjólasafnið í Innbænum og ganga til kirkju og kynna sér og taka þátt í bænajóga og í framhaldi af því hléæfingar í skóla..
Syrpu af myndum sem nemendur og kennarar tóku í þessum leiðöngrum má sjá hér.