- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Þær Elsa Dís Snæbjarnardóttir 2U og Kolfinna Ósk Andradóttir 3T komust áfram eftir fyrstu umferð í Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði. Alls tók 161 nemandi í 10 framhaldsskólum þátt í fyrstu umferðinni og komast 25 efstu áfram í aðra umferð. Önnur og þriðja umferð fara fram helgina 22.-23. mars í Öskju, náttúrufræðihúsi HÍ.Stigahæstu nemendunum býðst sæti í landsliðinu í líffræði sem tekur þátt í alþjóðlegri ólympíukeppni á Filippseyjum júlí 2025.