- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Árlega blæs Félag enskukennara á Íslandi til smásögusamkeppni á landsvísu. Enskudeild MA hefur hvatt nemendur skólans óspart til að senda inn sögur og verðlaunað þær bestu. Þemað í ár var Journey og var það Sigrún María Pétursdóttir úr 2A sem átti bestu söguna. Sagan hennar, The Recovery of a Lost Dream, flýgur því áfram í landskeppnina. Sigrún María tók við viðurkenningu frá enskudeild MA í gær og óskum við henni hjartanlega til hamingju!
Hildur Hauksdóttir