- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Ungskáld er verkefni sem gengur út á að efla ritlist og skapandi hugsun hjá ungu fólki á aldrinum 16-25 ára. Tilvalið fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára á Norðurlandi eystra.
Vegleg peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Engar hömlur eru settar á hvers konar textum er skilað inn, hvorki varðandi efnistök né lengd. Textarnir þurfa að vera á íslensku og mælt er með því að þeim sé skilað á PDF eða Word formi.
Skilafrestur er til miðnættis 16. nóvember 2020 á netfangið ungskald@akureyri.is
Dómnefnd tilkynnir úrslit 3. desember kl. 17.00 á Amtsbókasafninu á Akureyri.
Við hvetjum MA-inga til að taka þátt!