Femínistafélag Menntaskólans á Akureyri, eða FemMA, hefur nú verið stofnað. Félagið stefnir að því að auka jákvæða umræðu um kynjajafnrétti innan skólans.

Félagið er opið öllum nemendum MA og starfsfólki. Hægt er að ganga í opna Facebook hópinn: Femínistafélag Menntaskólans á Akureyri, þar sem stefnt er að því að hafa virka umræðu.

Hér er hægt að horfa á kynningarmyndband FemMA: