- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Fjórðubekkingar söfnuðust saman á Sal í Gamla skóla í morgun og sungu sitt síðasta, eins og sagt er, og voru að því loknu bornir út úr húsi þar sem við tóku blautar kveðjur.
Að þessu loknu tóku þeir til við að búa sig undir að kveðja kennara sína. Sumpart fer það fram í skólanum en einnig verður farið á traktorum og vögnum heim til allmargra kennara og þeir kvaddir þar.
Hér eru myndir frá síðasta söngsalnum og líka frá blautu kveðjunum í sólskininu.