Vímuefnafræðsla 2009
Vímuefnafræðsla 2009

Nemendur í 1. bekk komu allir í Kvosina í umsjónartíma sínum í dag og hlýddu á fyrirlestur Önnu Hildar Guðmundsdóttur fulltrúa SÁÁ á Akureyri um vímuefni og skaðsemi þeirra.  Fyrirlestrar af þessu tagi eru þáttur í forvarnastarfi Menntaskólans á Akureyri og á hverju ári undanfarið hafa nemendur fengið fræðslu af þessu tagi. 

.