Hefð er fyrir því að senda foreldrum og forráðamönnum ólögráða nemenda örlítið fréttabréf einu sinni á önn. Tilgangurinn með því er að koma upplýsingum á framfæri til foreldra um námið, reglur, próftíð og fleira, auk þess að gefa innsýn í daglegt líf skólans, nám og kennslu, félagslíf nemenda og það sem efst er á baugi hverju sinni.

Fréttabréfið sjálft er hér - smellið

Viðfangsefni þessa fréttabréfs eru:

  • Vorannarpróf,
  • Frá námsráðgjöfum,
  • Reglur um námsframvindu,
  • Frá FORMA,
  • Úr félagslífinu,
  • Starfendarannsóknir í MA,
  • Val nemenda,
  • Af nýrri námskrá,
  • Góður árangur nemenda,
  • Skólasetning í haust,
  • Salir,
  • Mat á skólastarfinu.