Nemendur í 3. bekk TX og U kynna á morgun, fimmtudaginn 3. maí klukkan 13.05-16.05 verkefni sem þeir hafa unnið á önninni í áfanganum LÍF 113 hjá Kristínu Sigfúsdóttur. Viðfangsefnið er atvinnuíf og auðlindanotkun. Þetta eru að jafnaði 7 mínútna fyrirlestrar en vegna þess að tíminn er naumur og verkefnin mörg verða sum þeirra kynnt á kynningarborðum í Kvosinni.

Dagskrána má sjá hér.