- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Nemendum okkar gekk vel í þýskuþraut sem haldin var á dögunum.
Þrautin var á tveimur þyngdarstigum. Á neðra stigi varð Snæbjörn Rolf Blischke í 2. sæti, Dagur Máni Guðmundsson varð í 7. – 8. sæti og María Björg Sigurðardóttir í 10. sæti.
Á efra stigi varð Hildur Arnarsdóttir í 6. sæti og Sunneva Kristjánsdóttir í 7. sæti.
Þeim Snæbirni og Hildi er boðið sérstaklega á uppskeruhátíð í Kvennaskólanum í Reykjavík þann 20. maí þar sem verðlaun verða afhent.
Við óskum okkar fólki innilega til hamingju með árangurinn.
Harpa Sveinsdóttir þýskukennari