- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Í tilefni að degi íslenskrar tungu 2012 festu nemendur gula miða á glugga Bókasafns MA með hugleiðingum eða tilvitnunum. Alls komu upp á fimmta hundrað miða, að vísu allmargir með erlendum áletrunum og voru teknir í burtu. Margt kom upp keimlíkt, iðulega tilbrigði við kunnugleg stef, stundum vísanir í gamlan kveðskap en líka í splunkunýjan. Margt er hér líka af góðum smekk og hugkvæmni fest á blað og í þessu gætu leynst nýir málshættir og spakmæli.
Efninu af gulu miðunum verið raðað upp eftir upphafsorðum í stafrófsröð. Þetta er langur listi, en örugglega finna allir eitthvað við sitt hæfi ef þeir smella hér og renna niður síðuna: