- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Út er komin handbókin The Wellbeing Booklet for Educators. Hún er afrakstur Erasmus verkefnis „Supporting Students' and Educators' Mental and Physical Well-being in Challenging Times“ sem unnið var af kennurum í MA og skóla í Búdapest. Í verkefninu var unnið að því að finna og hanna átta bjargráð sem geta nýst nemendum og starfsfólki skólanna við að bæta andlega og líkamlega heilsu og vellíðan og er farið yfir þau í handbókinni. Öllum er heimilt að nýta sér hana að vild.