- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Í gær var háskólakynning í Kvosinni þar sem fulltrúar frá öllum háskólum landsins komu og kynntu nemendum MA nám í skólum sinum. Þetta var eins konar framhald af háskólakynningunni sem var í Reykjavík. Háskólarnir efndu til þessarar norðurferðar og höfu sama dag kynningu í VMA.
Það var mál manna að vel gæfist að hafa kynninguna svona tvískipta. Margir hefðu notað tækifærið og kynnst sér betur það sem hefði verið skoðað syðra og auk þess gafst nemendum neðri bekkja færi á að gægjast aðeins inn í framtíðina.
Myndir tók Heimir Haraldsson.