- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Í dag er 15. júní og hópar afmælisstúdenta hafa farið um skólann fyrri partinn og rifjað upp gamla staði og leiðir og skoðað myndir og gáð að því hvað þeir þekkja enn af gömlum anditum. Margir fara í óvissuferðir út fyrir bæinn og aðrir í ferðir án verulegrar óvissu, en annað kvöld er stórhátíð þessara fagnaðarboða, MA-hátíðin í Höllinni.
Á Hólagangi, milli Hóla og Gamla skóla, er nú sýning á málverkum Guðbjargar Ringsted, gamals nemanda skólans, og í tengslum við skólaslitin og opið hús 17. júní verða opnar sýningar á verkum nemenda í stofu 8 og 9 á Hólum.