Nemendur á tungumálalínu í 4. bekk veltu fyrir sér tískunni á árunum 1950 - 2000 í þýskutímum hjá Rannveigu Ármannsdóttur og komust að því að sagan endurtekur sig, tískan fer hring eftir hring. Birgitta Birgisdóttir tók þessa mynd af bekkjarfélögum sínum í kunnuglegum klæðum þessara ára.