Húfur mátaðar í KVos
Húfur mátaðar í KVos

Það sýnir sig að vorið nágast þegar stúdentshúfnasalana drífur að og fólk er að velja og máta um alla Kvos. Þannig var þetta á mánudag og svo komu aðrir á þriðjudag. En á mánudag var mátað í tónlistarumhverfi vegna þess að þá tóku nemendur sig til og sungu á Sal. Nú er stúndentshúfa hins vegar ekki lengur einfalt mál, það eru mismunandi gerðir, venjueg húfa eða með ísaumuðu nafni í hvíta kollinn eða húfuna sjálfa, með svona hnöppum eða hinsengin og með þessum fylgihlutunum eða öðrum. Og allt kostar þetta talsverða peninga.

Söngsalur feb 15