- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Fjórðubekkingar eru nú í náms- og starfskynningarferð á Reykjavíkursvæðinu. Nemendur á tungumála- og félagsgreinasviði fóru suður í gær, fimmtudag, og nemendur á raungreinasviði lögðu af stað suður að loknum skóla í dag. Sameiginlegt eiga nemendurnir allir að þeir fara og kynna sér störf í fyrirtækjum og stofnunum vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið en kynningarferðinni lýkur svo á stóra háskóladeginum á sunnudag.
Meðfylgjandi mynd var brugðið á Twitter þegar nemendur að norðan kynntu sér auglýsingaheiminn hjá Ennemm í dag.