- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Nú hefur verið opnað fyrir stundaskrá og bekkjalista í Innu.
Ýmsar upplýsingar fyrir nýnema má finna hér
Skóladagatal má finna hér
Dagsetningar og tímasetningar fyrir næstu daga:
21. ágúst kl. 09:30: Skólasetning
- að lokinni skólasetningu fer 1. og 2. bekkur í stofur til umsjónarkennara en forráðafólk nýnema situr kynningarfund
kl. 13: Tölvuaðstoð fyrir 1FGHL í Kvosinni. Allir nýnemar hafa fengið tölvupóst með leiðbeiningum um hvernig hægt er að tengjast tölvukerfinu.
kl. 14: Tölvuaðstoð fyrir 1TUV í Kvosinni
22. ágúst: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
- 14:30: Nýnemamóttaka
23. ágúst: Nýnemaganga með stjórn Hugins og stjórnum undirfélaga kl. 13
29. ágúst: Nýnemaball