Nemendur í 2. bekk B, D pg V fóru í gær í heimsókn í Rauða krossinn og fengu þar snarpa og skilvirka kynningu á endurlífgun. Krakkarnir hlyddu á fyrirlestur hjá Jóni Knútsen og allir áttu að prófa hjartahnoð í lok tímans. Auk Jóns var Hafstein Jakobsson til aðstoðar og á staðnum voru líka Rauða kross félagarnir Hörður Ólafsson og Gunnar Frímannsson.

Ingibjörg Magnúsdóttir fór með hópinn og tók myndir.

Rk2

Rk3

Rk4

rk6

rk7