Þórir segir til um gerð og virkni augans
Þórir segir til um gerð og virkni augans

Í morgun voru nemendur Þóris Haraldssonar í líffræði vopnaðir að hnífum þar sem þeir fengu það verkefni að kryfja kýraugu og skoða vel og vandlega. Það var 4. bekkur U sem staddur var í stofu 1 á Möðruvöllum þegar ljósmyndavél var brugðið á loft og þar var skorið, vegið og skráð og spjallað og spáð.

Myndir eru hér í myndasafni.