- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Vegna álags á heilsugæslu af sökum inflúensufaraldursins hefur skólameistari gefið út tilkynningu um vottorð vegna veikinda nemenda, svohljóðandi:
Um þessar mundir er mikið álag á Heilsugæslustöðina vegna inflúensufaraldurs. Læknar heilsugæslunnar eiga fullt í fangi með að sinna þeim sem þurfa að leita sér lækninga og þurfa því að forgangsraða verkefnum sínum. Af þeim sökum getur heilsugæslan ekki sinnt þessum þætti tímabundið, meðan þetta ástand varir.
??Frá og með 16. október geta foreldrar jafnt lögráða sem ólögráða staðfest veikindi nemenda í tölvupósti á ma@ma.isfyrir kl 09:00. Þetta gildir tímabundið þar til Heilsugæslustöðin getur aftur sinnt útgáfu vottorða.