- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Lærdómssamfélagið, samstarf og samræða allra skólastiga, er ráðstefna um menntavísindi sem verður haldin föstudaginn 4. október næstkomandi í Íþróttahöllinni, Brekkuskóla og Menntaskólanum á Akureyri. Ráðstefnan sjálf hefst að lokinni skráningu klukkan 9.00 og lýkur klukkan 15.30. Kennsla fellur niður í skólunum þennan dag.
Tvö meginerindi verða flutt á ráðstefnunni: Prófessor Louise Stoll PhD. FRSA flytur erindið Professional learning society og Birna Svanbjörnsdóttir menntunarfræðingur og doktorsnemi kallar erindi sitt Lærdómssamfélagið. Að loknu hádegishléi verða fjölmargar málstofur í Brekkuskóla og MA.
Kennarar úr MA standa fyrir fjórum málstofum á ráðstefnunni: