- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Nemendur 1. bekkjar fengu að hlýða á tvo kennara skólans lesa úr nýjum bókum sínum í Kvosinni í dag.
Áður hefur verið sagt frá því að tveir kennarar skólans gefi út bækur fyrir komandi jól. Arnar Már Angrímsson bókina Sölvasögu unglings, sem nefntd er til bókmenntaverðlauna og hefur hlotið góðar viðtökur, og Hildur Hauksdóttir Söguna af ömmu, örlög ráðast heima hljótt, sem er að renna úr prentsmiðju þessa dagana.
Höfundarnir sögðu frá bókum sínum og lásu brot úr þeim fyrir nemendur við góðar undirtektir.