Í síðustu viku kynntu nemendur í þýsku 412 verkefni sín um tísku og tíðaranda á árunum 1950-2000. Hvað var í tísku, hvaða tónlist hlustaði fólk á, hvað var efst á baugi í Þýskalandi, í heiminum almennt?
Myndirnar eru af nemendum í 3.U sem lifðu sig svo sannarlega inn í verkefnið.